Guðmundur Karl

Aðalfundur Prestafélags Íslands

Fundarboð Stjórn Prestafélags Íslands boðar hér með til aðalfundar 2023 – í Grensáskirkju í Reykjavík miðvikudaginn 26. apríl 2023 – kl. 10 árdegis. Búast má við að fundinum ljúki um kl. 16:00. Dagskrá fundarins er sem hér segir: Skýrsla stjórnar Ársreikningar og fjárhagsáætlun Skýrslur Vísindasjóðs PÍ, Sátta – og siðanefndar PÍ, Námsleyfafulltrúa og ritstjóra Kirkjuritsins. …

Aðalfundur Prestafélags Íslands Lesa meira »

Aukaaðalfundur Prestafélags Íslands

í Lindakirkju 21. nóvember 2022 kl. 17:00-19:00 Efni fundarins er kosning formanns Prestafélags Íslands sem sitja mun til aðalfundar 2024.  Dagskrá: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og ritara. 3. Kosning formanns Prestafélags Íslands. 4. Önnur mál. Í boði er að taka þátt í fundinum í gegnum fjarfundabúnað sem jafnframt býður upp á leynilega kosningu.

Frá stjórn PÍ

Í dag, 14. október kom stjórn Prestafélags Íslands saman til að ræða stöðu mála. Samþykkt var að boðað yrði til auka aðalfundar í Lindakirkju mánudaginn 21. nóvember kl. 16-18. Aðalefni fundarins er kosning nýs formanns. Stjórnin hvetur sem flest til að mæta og sýna samstöðu.

Aðlfundur PÍ – Nýr formaður

Aðalfundur Prestafélags Íslands var haldinn í Lindakirkju 10. maí síðastliðinn. Ninna Siif Svavarsdóttir lét af embætti formanns félagsins og Kristín Pálsdóttir hætti einnig í stjórn eftir sex ára setu. Eru þeim þökkuð dýrmæt störf á vegum PÍ. Nýr formaður prestafélagsins er sr. Arnaldur Bárðarson. Auk hans eru í stjórn Anna Eiríksdóttir, Eva Björk Valdimarsdóttir, Guðmundur …

Aðlfundur PÍ – Nýr formaður Lesa meira »

Menntadagur og aðalfundur PÍ

Menntadagur Prestafélags Íslands í Neskirkju 9. maí kl. 13:00 – 17:00DAGSKRÁ13:00 – 14:15 Aðstoð við flóttafólk frá Úkraínu– Hvernig geta söfnuðir landsins aðstoðað flóttafólk í nærsamfélagi sínu?14:15 – 14:45 Kaffi14:45 – 16:00 Stígamót – Að styðja við brotaþola kynferðisofbeldis. Eygló Árnadóttir og Hjálmar M. Sigmarsson ráðgjafar hjá Stígamótum.16:00 – 17:00 Uppistand – Bergur Ebbi Aðalfundur …

Menntadagur og aðalfundur PÍ Lesa meira »