Frá stjórn PÍ

Í dag, 14. október kom stjórn Prestafélags Íslands saman til að ræða stöðu mála. Samþykkt var að boðað yrði til auka aðalfundar í Lindakirkju mánudaginn 21. nóvember kl. 16-18. Aðalefni fundarins er kosning nýs formanns. Stjórnin hvetur sem flest til að mæta og sýna samstöðu.