Aðlfundur PÍ – Nýr formaður

Aðalfundur Prestafélags Íslands var haldinn í Lindakirkju 10. maí síðastliðinn. Ninna Siif Svavarsdóttir lét af embætti formanns félagsins og Kristín Pálsdóttir hætti einnig í stjórn eftir sex ára setu. Eru þeim þökkuð dýrmæt störf á vegum PÍ. Nýr formaður prestafélagsins er sr. Arnaldur Bárðarson. Auk hans eru í stjórn Anna Eiríksdóttir, Eva Björk Valdimarsdóttir, Guðmundur …

Aðlfundur PÍ – Nýr formaður Lesa meira »

Menntadagur og aðalfundur PÍ

Menntadagur Prestafélags Íslands í Neskirkju 9. maí kl. 13:00 – 17:00DAGSKRÁ13:00 – 14:15 Aðstoð við flóttafólk frá Úkraínu– Hvernig geta söfnuðir landsins aðstoðað flóttafólk í nærsamfélagi sínu?14:15 – 14:45 Kaffi14:45 – 16:00 Stígamót – Að styðja við brotaþola kynferðisofbeldis. Eygló Árnadóttir og Hjálmar M. Sigmarsson ráðgjafar hjá Stígamótum.16:00 – 17:00 Uppistand – Bergur Ebbi Aðalfundur …

Menntadagur og aðalfundur PÍ Lesa meira »