Um okkur
Prestafélag Íslands
Prestafélag Íslands var stofnað á prestastefnu þann 28. júní 1918.
Félagið er málsvari íslenskra presta og guðfræðinga og gætir hagsmuna þeirra í öllu því er varðar störf þeirra og kjör, embætti, réttindi og skyldur. Félagið er í senn stéttarfélag og fagfélag presta og guðfræðinga. Félagið stendur vörð um heill og sóma félagsmanna, stuðlar að endurmenntun þeirra og eflir með þeim stéttvísi og samstarf. Stjórn PÍ fundar að jafnaði einu sinni í mánuði.
.
Stjórn Prestafélagsins
Arnaldur Bárðarson
FormaðurNetfang
arnaldur.bardarson [hjá] kirkjan.is
Sími
766 – 8344
Eva Björk Valdimarsdóttir
VaraformaðurNetfang
eva.va [hjá] kirkjan.is
Jón Ómar Gunnarsson
KjaramálafulltrúiNetfang
jon.omar.gunnarsson [hjá] kirkjan.is
Guðmundur Karl
Brynjarsson
GjaldkeriNetfang
gudmundur.karl [hjá] lindakirkja.is
Anna Eiríksdóttir
RitariNetfang
anna.eiriksdottir [hjá] lindakirkja.is