Prestafélag Íslands

Prestafélag Íslands var stofnað á prestastefnu þann 28. júní 1918.
Félagið er málsvari íslenskra presta og guðfræðinga og gætir hagsmuna þeirra í öllu því er varðar störf þeirra og kjör, embætti, réttindi og skyldur. Félagið er í senn stéttarfélag og fagfélag presta og guðfræðinga. Félagið stendur vörð um heill og sóma félagsmanna, stuðlar að endurmenntun þeirra og eflir með þeim stéttvísi og samstarf. Stjórn PÍ fundar að jafnaði einu sinni í mánuði.

.

Stjórn Prestafélagsins

Þorgrímur Daníelsson

Formaður

Netfang
thorgrimur.danielsson [hjá] kirkjan.is

Anna Eiríksdóttir

Varaformaður

Netfang
anna.eiriksdottir [hjá] kirkjan.is

Jón Ómar Gunnarsson

Kjaramálafulltrúi

Netfang
jon.omar.gunnarsson [hjá] kirkjan.is

Oddur Bjarni Þorkelsson

Gjaldkeri

Netfang
oddur.bjarni.thorkelsson [hjá] kirkjan.is

Jónína Ólafdsóttir

Ritari

Netfang
jonina [hjá] hafnarfjardarkirkja.is

Varamenn

Sveinbjörg Katrín Pálsdóttir

Varamaður

Netfang
sveinbjp [hjá] landspitali.is

Þráinn Haraldsson

Varamaður

Netfang
thrainn.haraldsson [hjá] kirkjan.is