Menntadagur Prestafélags Íslands í Neskirkju 9. maí kl. 13:00 – 17:00
DAGSKRÁ
13:00 – 14:15 Aðstoð við flóttafólk frá Úkraínu
– Hvernig geta söfnuðir landsins aðstoðað flóttafólk í nærsamfélagi sínu?
14:15 – 14:45 Kaffi
14:45 – 16:00 Stígamót
– Að styðja við brotaþola kynferðisofbeldis. Eygló Árnadóttir og Hjálmar M. Sigmarsson ráðgjafar hjá Stígamótum.
16:00 – 17:00 Uppistand – Bergur Ebbi
Aðalfundur Prestafélags Íslands í Lindakirkju 10.maí kl. 10:00
DAGSKRÁ
– Skýrsla stjórnar
– Ársreikningar og fjárhagsáætlun
– Tillaga stjórnar um ráðningu formanns í hlutastarf
– Skýrslur:
Vísindasjóður
Sátta – og siðanefnd
Námsleyfafulltrúi
Ritstjóri Kirkjuritsins
– Lagabreytingar
– Kosningar
– Önnur mál